Torfunes

Valmynd

Loka

Vívaldi frá Torfunesi

Vívaldi frá Torfunesi IS2013166201 undan heiðursverðlaunahryssunni Röst frá Torfunesi og Trymbli frá Stóra-Ási var fyrir með byggingareinkunnina 8.59 og fór í 8.11 fyrir hæfileika í gær og þar með fékk aðaleinkunnina 8.30 en hann fékk meðal annars 9.5 fyrir skeið.
Vívaldi er afskaplega fallegur og geðgóður hestur en það verður einnig mjög gaman að fylgjast með honum í framtíðinni.
Knapi á Vívaldi var Gísli Gíslason.