Torfunes

Valmynd

Loka

Eivör tíunda hæsta hryssa landsins

Öllum kynbótasýningum ársins 2019 er lokið þetta árið og er þar með staðfest að hryssan okkar hún Eivör er í 10. sæti yfir hæst dæmdu hryssur ársins 2019.

Hægt verður að sjá ítarlega umfjöllun um hana í septemberblaði Eiðfaxa.

Við erum mjög ánægð með þennan árangur og er gaman að eiga hross sem ná þessu að vera meðal þeirra hrossa sem eru hæst á landinu. Þetta er frábær hryssa sem gaman er horfa á. Hægt er að lesa meira inná vefsíðu Eiðfaxa eða með því að smella hér